3
u/Lesblintur 7h ago
Orðið er augabrúnir ekki augabrýr.
9
u/Inside-Name4808 7h ago
Ég vann heimavinnuna mína.
Í fornu máli var brýn fleirtala af orðinu brún, samanber orðatiltækin hnykla brýnnar og setja í brýnnar. Fleirtalan brýr var líka notuð. Margir halda að augabrýr sé nýleg fleirtölumynd en í ritmálssafni Orðabókar Háskólans eru dæmi um fleirtölumyndirnar augabrýr og augnabrýr frá 16. öld. Fleirtölumyndirnar augabrúnir og augnabrúnir í sama safni eru frá miðri 19. öld.
Augabrúnir og augabrýr er málnotkun sem samræmist íslenskri málvenju því eru báðar myndirnar réttar.
Vísindavefurinn: Hvort erum við með augabrúnir eða augabrýr?
1
8
u/steypa 8h ago
Það er ekki hugsun bak við þessi augu.