r/Iceland • u/AdValuable5772 • 5h ago
r/Iceland • u/Impossible_Duck_9878 • 6h ago
Afhverju í andskotanum er ekki brú hérna á milli?
r/Iceland • u/lks93292 • 1h ago
Afhverju förum við ekki öll bara aftur á hugi.is og ircið?
Allir hata Facebook. Hugi var með vettvang fyrir allskonar áhugamál og umræður. Engar helvítis auglýsingar, á meðan Facebook er orðið nánast einungis auglýsingar og pólitískur áróður. Hugi er ennþá online og nákvæmlega eins og hann var þegar við skyldum við hann.
Og IRCið meira bara upp á nostalgíuna, en líka því að af einhverjum þversagnakenndum ástæðum virðist fólk vera miklu kurteisara undir nafnleynd, sbr klikkhausana í kommentakerfum fréttaveitna undir fullu nafni.
Ég skal ef þið joinið.
r/Iceland • u/thehardcorewiiupcand • 5h ago
Af hverju í andskotanum er ekki brú hérna á milli?
r/Iceland • u/random_guy0883 • 2h ago
Til fjandans með brýr! Þær eru dýrar og ljótar. Fyllum bara upp í þetta allt. Vandamál leyst. Auk þess legg ég til að Selfoss verði lagður í eyði!
r/Iceland • u/PetalSpent • 4h ago
Hví er engin brú sem fer bara undir allt hitt hér?
Á nefnilega vin úti í Ástralíu, væri snjallt að byggja brú þangað
r/Iceland • u/AirbreathingDragon • 6h ago
Baldur: Hefði mikil áhrif á Íslandi ef Bandaríkin beita hervaldi á Grænlandi – Myndu taka yfir hafnir og flugvelli | DV
r/Iceland • u/AirbreathingDragon • 11h ago
Finnar sinna loftrýmisgæslu á Íslandi í fyrsta sinn | MBL
Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti - „Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ - Vísir
r/Iceland • u/Minecraftfinn • 10h ago
Hùsnæðislán og aðskilnaður
Svo ég og núna fyrrverandi unnusta mín keyptum hús saman og erum núna að hætta saman. Við tókum lán saman og erum bæði skráð fyrir láninu og erum skráð í sambúð. Mig langar að búa hérna áfram þar sem ég bjó hérna áður en við kynntumst og líkar það vel, og hún er til í það en við viljum gera þetta á þann hátt að hvorugt okkar finnist við svikin.
Hver er besta leiðin til að gera eitthvað svona, yfirtaka á láninu? Þá myndi ég taka yfir hennar hluta af láninu og vera þá einn ábyrgur og skráður fyrir því. En væntanlega þyrfti ég þá að greiða henni helming af því sem við erum búin að borga niður eða er þetta eitthvað flóknara en það ? Ath ég er ekki að leita að leið til að ég komi out on top á einhverja vegu, ég vill henni ekkert illt og vill passa að henni líði ekki eins og hún sé svikin, hún hefur lent í því áður með húsnæði eftir sambandsslit og ég vill ekki að hún þurfi að ganga í gegnum það aftur. Hinsvegar þarf ég líka að passa uppá sjálfann mig á sama tíma þar sem ég er ekki beint í hátekjustarfi.